Vörur: Puppia hundaföt

Fyrirtækið Puppia í Suður-Kóreu hannar tískuföt fyrir hunda og ketti. Puppia er með margra ára reynslu af hönnun fatnaðar fyrir hunda og selur vörur sínar um allan heim.